Skrifborð

Við hjá InnX bjóðum upp á skrifborð sem hægt er að fá í fjölmörgum útfærslum. Skrifborðin eru frá danska framleiðandanum Cube Design sem tryggir bæði gæði, endanleika og fallega hönnun á góðu verði.

Skrifborðin sem við bjóðum upp á er hægt að fá með mismunandi plötum, spón, laminat eða harðplast. Mismunandi grindur eru til á borðunum og í mismunandi stærðum og gerðum allt eftir því hvað þér finnst best.

Einnig er hægt að fá öll borðin okkar sem rafdrifin og þú getur líka fengið rafdrifin skrifborðssett hjá okkur án þess að taka borðplötuna sjálfa ef þú vilt uppfæra gamla skrifborðið þitt.

Veldu flokk og fáðu frekari upplýsingar