Bolia Ronda Pouf

Þetta er væntanlega ekki hlutur sem þú myndir í fyrstu búast við á skrifstofunni þinni, þrátt fyrir að þetta sé í raun glæsileg viðbót við skrifstofuna. Bolia Ronda Pouf skapar vinalegt andrúmsloft og býður uppá nútíma hönnun fyrir skrifstofurýmið. Bolia Ronda Pouf er hægt að afhenda í mörgum útgáfum.

Hönnun & upplýsingar

Hæð: 28 cm
Þvermál: 120 cm

Samanburður|
Bera saman
Flokkur:
Vörumerki:

Lýsing

Bolia er skandinavískt vörumerki sem er þekkt fyrir einstakt vöruúrval og sérsniðnar lausnir. Bolia er ekki venjulegt húsgagnafyrirtæki, heldur hönnunarfyrirtæki sem sýnir frumkvæði og hugmyndarauðgi í allri hönnun. Þetta sést vel í vöruúrvali fyrirtækisins. Allt er handunnið og sérhver hönnun er búin til fyrir þig og þinn stíl með þúsundum valkosta. Þau hjá Bolia og eru mjög vandlát þegar kemur að efnisvali, leggja mikið upp úr útliti og efni, en eru jafnframt umhverfisvæn og sýna félagslega ábyrgð. Í samstarfi við Steelcase, Bolia hefur hannað sérstaka Bolia X Steelcase vörulínu.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bolia Ronda Pouf”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *