Bolia Sleek

Bolia Sleek er listaverk norrænnar trésmíðar. Hönnunin er afleiðing af vinnu við að skilgreina nýjan nútímastól með klassískum tilvísunum og tímalausu útliti. Hringlaga sæti með mjúkri sessu gerir það að verkum að þægilegt er að sitja í stólnum, hvort sem fyrir styttri eða lengri samtöl/fundi. Sleek stólinn er hægt að fá í fjölmörgum litum, en einnig í mismunandi útgáfum. Veldu annað hvort lágt eða hátt bak og hámarkaðu þægindi með því að velja leður sæti.

Samanburður|
Bera saman

Lýsing

Upplýsingar:

Dýpt: 55.5 cm
Breidd: 54.7 cm
Hæð: 78.4 cm
Sætishæð: 45 cm
Hæð arma: 69/75 cm

Bolia er skandinavískt vörumerki sem er þekk fyrir einstakt vöruúrval og sérsniðnar lausnir. Bolia er ekki venjulegt húsgagnafyrirtæki, heldur hönnunarfyrirtæki sem sýnir frumkvæði og hugmyndarauðgi í allri hönnun. Þetta sést vel í vöruúrvali fyrirtækisins. Allt er handunnið og sérhver hönnun er búin til fyrir þig og þinn stíl með þúsundum valkosta. Þau hjá Bolia og eru mjög vandlát þegar kemur að efnisvali, leggja mikið upp úr útliti og efni, en eru jafnframt umhverfisvæn og sýna félagslega ábyrgð. Í samstarfi við Steelcase, Bolia hefur hannað sérstaka Bolia X Steelcase vörulínu.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bolia Sleek”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *