Flow 2/1 tvöfalt skrifborð

Flow 2/1 skrifborð

 • Flow 2/1 skriborðin eru í raun 2 fyrir 1 skrifborð.
 • Eitt stell með tveimur borðplötum.
 • Þessi borð eru frábær fyrir margskonar skrifstofurými og tryggir það að rýmið sé nýtt til fullnustu.
 • Hægt er að setja skilrúm á milli borðplatanna til að einangra frekar vinnuaðstöðurnar.
 • Borðin eru með sömu gæði og eiginleika og önnur Flow skrifborð

Sjá nánari upplýsingar neðar

Samanburður|
Bera saman

Lýsing

Flow 2/1 tvöfalt skrifborð

 • Flow 2/1 skriborðin eru í raun 2 fyrir 1 skrifborð.
 • Eitt stell með tveimur borðplötum.
 • Þessi borð eru frábær fyrir margskonar skrifstofurými og tryggir það að rýmið sé nýtt til fullnustu.
 • Hægt er að setja skilrúm á milli borðplatanna til að einangra frekar vinnuaðstöðurnar.
 • Borðin eru með sömu gæði og eiginleika og önnur Flow skrifborð

Almennt um Flow skrifborðin

 • Rafdrifin skrifborð
 • Hljóðlátur mótor
 • Þægileg stilling fyrir hækkun og lækkun
 • Hæðarstilling frá 648-1298 mm
 • Árekstrarvörn í borðplötum
 • Burðarþol fóta 60 kg hver
 • Grindin hentar öllum lengdum og breiddum af Flow borðum

Umsagnir

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *