Please

kr. 129.900

Tilboðsverð á Please

Please er hágæða stóll frá hinum þekkta alþjólega framleiðanda Steelcase.  

Þetta er eini stóllinn með tvöfaldan bakstuðning sem tryggir þér þægindi sem ekki verða jöfnuð. Hér færðu í einum stól þægindi, fágun og frelsi til hreyfingar.  Þökk sé hinum nákvæmu og hugvitsömu stillingarmöguleikum stólsins. Stóllinn aðlagar sig að notanda sínum. Hentar einstaklega vel við aðstæður sem krefjast langrar setu. Einstakur stóll frá einstökum framleiðanda. Fjölbreyttar stillingar og útfærslur.

Samanburður|
Bera saman
Flokkar: ,
Vörumerki:

Lýsing

Please er hágæða stóll frá hinum þekkta alþjólega framleiðanda Steelcase.  

Þetta er eini stóllinn með tvöfaldan bakstuðning sem tryggir þér þægindi sem ekki verða jöfnuð. Hér færðu í einum stól þægindi, fágun og frelsi til hreyfingar.  Þökk sé hinum nákvæmu og hugvitsömu stillingarmöguleikum stólsins. Stóllinn aðlagar sig að notanda sínum. Hentar einstaklega vel við aðstæður sem krefjast langrar setu. Einstakur stóll frá einstökum framleiðanda. Fjölbreyttar stillingar og útfærslur.

Skoðaðu betur þennan frábæra stól

Skoðaðu myndband  með öllum stillingunum 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Please”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *