Steelcase | Series 1

Series 1 skrifstofustóllinn frá Steelcase er ótrúlega þægilegur og nettur stóll sem hentar í hvaða skrifstofurými sem er. Steelcase Series 1 sameinar það sem skiptir máli – þægindi, stíl og einstaklingsmiðaða hönnun. Þetta er fullbúinn gæðastóll.

Steelcase | Series 1

 • Stellið fæst svart eða grátt
 • Hægt að fá mismunandi liti á áklæði og jafnvel sessu í einum lit og bak í öðrum
 • Hægt að fá í staðlaðri stærð eða barstólahæð
 • Hæðarstillingar
 • Stillanlegir armar
 • Hægt að fá með eða án arma
 • Hægt að fá með eða án höfuðpúða
 • Hægt að fá með herðatré fyrir yfirhafnir

Steelcase er eitt stærsta fyrirtæki í heimi í framleiðslu skrifstofuhúsgagna.

Steelcase er leiðandi í ábyrgð. Steelcase Global Warranty = Ábyrgð í sérflokki

 • 12 ára Steelcase ábyrgð á öllum hreyfanlegum hlutum
 • Lífstíðarábyrgð á sætisskel, ytri bakskel, undirstelli og fóthring
 • 5 ára ábyrgð á áklæði

 

Samanburður|
Bera saman

Lýsing

Steelcase Series 1 skrifstofustóllinn sameinar það sem skiptir máli – þægindi, stíl og einstaklingsmiðaða hönnun. Þetta er fullbúinn gæðastóll á viðráðanlegu verði.

Í Series 1-línunni er hægt að velja um blöndu 11 lita á áklæði, bakrimum og stuðningsbita fyrir mjóbak og fjölda áferðarvalkosta svo fyrirtæki geti sem best lagað stólinn að vörumerki sínu. Stóllinn fæst einnig í staðlaðri hæð og barstólahæð. Hægt er að fá stólinn með höfuðpúða og herðatré til að uppfylla mismunandi kröfur notenda. Stóllinn notast við hina rómuðu LiveBack®-tækni Steelcase, bólstrun sem lagar sig að líkamanum og hugvitssamlega hannaðan búnað sem virkjast við þyngdarálag.

Einstök lögun og kostir Series 1 skrifstofustólsins

 • Þægindi: Stóllinn hefur upp á ótal möguleika að bjóða til að gera hann sem þægilegastan fyrir notandann. Svo  með LiveBack-tækni, stillanlegum mjóbaksstuðning, stillanlegum örmum og stillanlegri sætisdýpt.
 • Stíll: Aðrir valmöguleikir eru stillanlegir höfuðpúðar, herðatré, fægt ál og hörð eða mjúk hjól sem fyrirtæki geta valið til að laga stólinn sem mest að vörumerki og fyrirtækinu sínu.
 • Valkostir: Ótal valmöguleikar varðandi áklæði. Hægt er að setja upp fjöldann allan af samsetningum með liti og áklæði.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Steelcase | Series 1”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *