Steelcase | Buoy

Eftir að hafa rannsakað mörg lítil fyrirtæki tókum við eftir dálitlu: fólk er alltaf á hreyfingu, líka þegar það situr. Hvort sem þú ert hnjádillari, blýantstrommari eða með djasshendur auðveldar Buoy þér að hreyfa þig óhindrað. Hikaðu því ekki við að ná þér í sæti, halla þér fram eða setjast á hækjur þér. Hreyfanleiki skiptir máli.

Steelcase | BUOY Í TÖLUM 

Hreyfing er góð fyrir þig og þess vegna er hægt að snúa, halla, hækka og lækka Buoy. Hér er hægt að sitja af hjartans lyst. Það skerpir einbeitinguna og heldur líkamanum virkum. Ekki hika, fáðu þér sæti. Sex áberandi litir sem hægt er að velja gera Buoy að upplifun sem hreyfir við þér.

 • Kollurinn er einungis 9 kg
 • Setan er 458 mm
 • 5° halli í hvíld, allt að 12° á hreyfingu
 • 140 mm hæðarstilling, 439 mm til 579 mm
 • Sex mismunadi litir: Ljósblár, wasabi/grænn, chili/rauður, mattur/hvítur, platína/grár eða svartu
 • Sætisáklæði: AR24 grafitpipar

Steelcase er eitt stærsta fyrirtæki í heimi í framleiðslu skrifstofuhúsgagna.

Steelcase er leiðandi í ábyrgð. Steelcase Global Warranty = Ábyrgð í sérflokki

 • 12 ára Steelcase ábyrgð á öllum hreyfanlegum hlutum
 • Lífstíðarábyrgð á sætisskel, ytri bakskel, undirstelli og fóthring
 • 5 ára ábyrgð á áklæði

 

Samanburður|
Bera saman

Lýsing

Buoy sæti

Þegar við erum ekki standandi, að halla okkur eða á göngu er mjög líklegt að við séum sitjandi – og sú seta getur varað stóran hluta dagsins. Það er þó meira fólgið í því að sitja en þú gætir haldið. Þegar við sitjum ættum við að sitja og hreyfa okkur rétt, það á að vera þægilegt að sitja óháð stærð eða líkamsstöðu, og það má líka vera skemmtilegt.

Að sitja er bara byrjunin

Eftir að hafa rannsakað mörg lítil fyrirtæki tókum við eftir dálitlu: fólk er alltaf á hreyfingu, líka þegar það situr. Hvort
sem þú ert hnjádillari, blýantstrommari eða með djasshendur auðveldar Buoy þér að hreyfa þig óhindrað. Hikaðu því ekki við að ná þér í sæti, halla þér fram eða setjast á hækjur þér. Hreyfanleiki skiptir máli.

Færanleg hönnun

Buoy er með innbyggðu handfangi og vegur aðeins 9 kíló. Því er auðvelt að taka sætið með sér hvert sem er. Þarftu að skjótast á fund? Viltu einbeita þér að lokaritgerðinni? Hvort sem þú ert í vinnunni, heima eða einhvers staðar þar á milli er Buoy með þér.

Hver sem er, hvenær sem er, hvar sem er

Dagurinn er ekki búinn klukkan fimm og það er Buoy ekki heldur. Buoy er hannaður til að taka þátt í virkum lífsstíl fólks og er alveg jafnþægilegur heima og hann er í skólanum eða vinnunni. Hentar í raun hvar sem fólk vill sitja.

Rétt stillt

Stærðin skiptir ekki máli – Buoy var hannað fyrir alla. Þess vegna býður Buoy upp á 140 mm hæðarstillingu með handfangi. Að auki stuðlar sveigður botn að hreyfingu meðan setið er.

 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Steelcase | Buoy”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þér gæti einnig líkað við…

 • Node Node

  Node

  Vörumerki:
  • Node
  • Node
  • Node
  • Node
  • Node

  Node

  Verð frá 65.900 krónum

  • Hægt að fá með mismunandi aukabúnaði
   • Það getur bæst við aukakostnaður með slíkum auka valmöguleikum
  • Endilega hafðu samband við sölumann í síma 577-1170 eða innx@innx.is

  Node er frábær gesta- og ráðstefnustóll sem er fullkominn líka í hvaða skólarými sem er. Stóllinn er fáanlegur með áföstu borði og með hólfi fyrir neðan sætið svo auðvelt er að skella tösku undir.

  Node stóllinn er fáanlegur í ýmsum litum svo sem gráu, appelsínugulum, svörtu, grænum, túrkís og silfurlitum.

  Auðvelt er að þrífa plastið í Node stólnum

  Hafið samband fyrir nánari upplýsingar innx@innx.is

   

  Frekari upplýsingar
 • Steelcase | SilQ Steelcase | SilQ

  Steelcase | SilQ

  Vörumerki:
  • Steelcase | SilQ
  • Steelcase | SilQ
  • Steelcase | SilQ
  • Steelcase | SilQ
  • Steelcase | SilQ
  • Steelcase | SilQ
  • Steelcase | SilQ
  • Steelcase | SilQ
  • Steelcase | SilQ
  • Steelcase | SilQ

  Steelcase | SilQ

  Verð frá 134.500

  • Hægt er að fá með eða án arma og hjóla hafðu samband til að fá nánari upplýsingar um mismunandi afbrigði

  Steelcase skapaði SILQ – byltingarkennda hönnun á sætum – með framfarir í efnafræði að leiðarljósi. Nýsköpunin felst bæði í búnaðinum og listfenginu. – verð er háð útfærslu.

  Steelcase | SILQ

  • Stellið fæst í mismunandi grátónum sem og svart og hvítt
  • Hægt að fá mismunandi liti á áklæði
  • Hægt að fá í staðlaðri stærð eða barstólahæð
  • Hæðarstillingar
  • Hægt að fá með eða án arma
  • Hægt að fá á með eða án hjóla

  Steelcase er eitt stærsta fyrirtæki í heimi í framleiðslu skrifstofuhúsgagna.

  Steelcase er leiðandi í ábyrgð. Steelcase Global Warranty = Ábyrgð í sérflokki

  • 12 ára Steelcase ábyrgð á öllum hreyfanlegum hlutum
  • Lífstíðarábyrgð á sætisskel, ytri bakskel, undirstelli og fóthring
  • 5 ára ábyrgð á áklæði

   

  Frekari upplýsingar