Tilgangur AirPad er léttleiki. Bakvið þann léttleika eru tvær nýjungar. Í fyrsta lagi er það netabakið sem er einskonar gegnsæ himna. Það gerir það að verkum að öndunin er mikil og kemur í veg fyrir rakamyndun. Á sama tíma veitir það mikinn stuðning við allt bakið. Í öðru lagi er það Body-Float stillingin sem veitir einstaka upplifun þar sem notandanum líður eins og hann fljóti um.

Airpad himnan veitir fljótandi upplifun, heldur hita- og rakastigi á réttum stað og dregur ekki í sig óhreinindi líkt og hefðbundin tauefni.

Airpad

Engin vara fannst sem passar við valið