S10 eru albólstraðir fundar- og gestastólar sem eru frábærir fyrir fundarherbergi, ráðstefnusali eða í mötuneytið.

Stólarnir eru frá Cube-Design og einstaklega slitsterkir og endingargóðir stólar sem eru að auki þægilegir og fallega hannaðir.

Þú getur valið um fjórar mismunandi tegundir eftir því hvernig stell þú vilt, stóla með örmum eða án arma og með eða án hjóla

Smelltu á myndir til að sjá úrvalið

S10