InnX hefur upp á að bjóða fjöldann allan af kollum og vinnustólum sem henta öllum vinnustöðum.

Frábærar lausnir til að vinnustaðurinn blómstri.

Smelltu á myndirnar til að fá frekari upplýsingar

Kollar og vinnustólar

Showing all 8 results

 • Indy 4

  Indy 4

  Vörumerki:
  Indy 4

  Indy 4

  • Frábær vinnustóll frá Toplux sem hentar einstaklega iðnaðarumhverfi
   • Svartur stóll
   • Stillanlegt sæti og sætisbak
   • Mjúkt áklæði úr gervileðri
   • Hæðar- og fótstigsstilling með pumpu
   • Vinnuvistvænleg hönnun úr svampi
   • Bakstoð
   • Fáð ál
   • Fáanleg með stillanlegum örmum og hjólum fyrir hörð gólf

  Frekari upplýsingar

  • Þvermál fótar 66 cm
  • Sætishæð 56-82 cm
  • Breidd setu 42 cm
  • Dýpt setu 41 cm
  • Hæð bakstoðar 32 cm
  • Breidd bakstoðar 39 cm
  • Hæðarstilling bakstoðar 5 cm
  Frekari upplýsingar
 • Indy 5

  Indy 5

  Vörumerki:
  Indy 5

  Indy 5

  Frábær vinnustóll frá Toplux 

  • Hár svartur stóll
  • Vinnuvistvænleg hönnun
  • Stillanlegt sæti úr pólýúretnað efni
  • Fáð ál
  • Fáanlegur með fótskemli

  Auka upplýsingar: 

  • Þvermál fót 66 cm
  • Sætishæð 51-77 cm
  • Breidd setu 33 cm
  • Dýpt setu 23 cm
  • Hæð bakstoðar 10 cm
  Frekari upplýsingar
 • Indy 6

  Indy 6

  Vörumerki:
  Indy 6

  Indy 6

  Frábær vinnustóll frá Toplux 

  • Hnakkstóll
  • Vistvænleg hönnun með ýmsum stillingum
  • Ekta leður
  • Sætið er hæðarstillanlegt með gaslyftu
  • Setstaðan er aðlaganleg
  • Fáð ál
  • Mjúk hjól sem henta sérlega vel hörðu gólfi
  • Fáanlegur með fótskemli, pumpu sem nær í 12,5 eða 20 cm og hallastillingu

  Auka upplýsingar: 

  • Þvermál fót 66 cm
  • Sætishæð 51-72 cm
  • Breidd setu 40 cm
  • Dýpt setu 42 cm
  Frekari upplýsingar
 • Limbo barstóll

  Limbo barstóll

  Vörumerki:
  Limbo barstóll

  Limbo barstóll

  Barstóll 

  • Barstóll fáanlegur í mismunandi útfærslurm
  • Bakið er úr svörtu pólýprópýlen  efni
  • Sætið er fáanlegt sem svart plýprópýlen efni eða úr ýmsum öðrum efnum
  • Val um matta eða glansandi krómaða grind
  • Hæð grindar er 750 m
  • Hæð baks er 280  mm
  Frekari upplýsingar
 • S10 Barstóll S10 Barstóll

  S10 Barstóll

  Vörumerki:
  • S10 Barstóll
  • S10 Barstóll
  • S10 Barstóll

  S10 Barstóll

  Barstóll 

  • Barstóll með bólstruðu sæti og baki
  • Krómuð grind
  • Hæð grindar er 770 m
  • Hæð baks er 180  mm
  • Fáanlegur í ýmsum slitsterkum áklæðum og leðri
  • Fáanlegir litir:
   • Ótrúlegt úrval af litum – hafið samband
  Frekari upplýsingar
 • Steelcase | Buoy Steelcase | Buoy

  Steelcase | Buoy

  Vörumerki:
  • Steelcase | Buoy
  • Steelcase | Buoy
  • Steelcase | Buoy
  • Steelcase | Buoy
  • Steelcase | Buoy
  • Steelcase | Buoy
  • Steelcase | Buoy
  • Steelcase | Buoy

  Steelcase | Buoy

  Eftir að hafa rannsakað mörg lítil fyrirtæki tókum við eftir dálitlu: fólk er alltaf á hreyfingu, líka þegar það situr. Hvort sem þú ert hnjádillari, blýantstrommari eða með djasshendur auðveldar Buoy þér að hreyfa þig óhindrað. Hikaðu því ekki við að ná þér í sæti, halla þér fram eða setjast á hækjur þér. Hreyfanleiki skiptir máli.

  Steelcase | BUOY Í TÖLUM 

  Hreyfing er góð fyrir þig og þess vegna er hægt að snúa, halla, hækka og lækka Buoy. Hér er hægt að sitja af hjartans lyst. Það skerpir einbeitinguna og heldur líkamanum virkum. Ekki hika, fáðu þér sæti. Sex áberandi litir sem hægt er að velja gera Buoy að upplifun sem hreyfir við þér.

  • Kollurinn er einungis 9 kg
  • Setan er 458 mm
  • 5° halli í hvíld, allt að 12° á hreyfingu
  • 140 mm hæðarstilling, 439 mm til 579 mm
  • Sex mismunadi litir: Ljósblár, wasabi/grænn, chili/rauður, mattur/hvítur, platína/grár eða svartu
  • Sætisáklæði: AR24 grafitpipar

  Steelcase er eitt stærsta fyrirtæki í heimi í framleiðslu skrifstofuhúsgagna.

  Steelcase er leiðandi í ábyrgð. Steelcase Global Warranty = Ábyrgð í sérflokki

  • 12 ára Steelcase ábyrgð á öllum hreyfanlegum hlutum
  • Lífstíðarábyrgð á sætisskel, ytri bakskel, undirstelli og fóthring
  • 5 ára ábyrgð á áklæði

   

  Frekari upplýsingar
 • Steelcase | Cobi Steelcase | Cobi

  Steelcase | Cobi

  Vörumerki:
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi
  • Steelcase | Cobi

  Steelcase | Cobi

  Cobi-stóllinn er hannaður til að tryggja þægindi í hópvinnurými og er byggður á hugleiðingum og ábendingum frá fólkinu sem málið varðar mest af öllu.

  Sveigjanlega stólsetan örvar hreyfingar og hvetur þig til að skipta um stöðu í stólnum, en það gerir þér kleift að
  sitja bæði á sætinu miðju eða til hliðanna. cobi veitir stuðning við margs konar stellingar og sveigjufingurnir í
  bakinu styðja við þína líkamsstöðu hverju sinni.

  Steelcase | Cobi valkostir

  • Fæst með eða án örmum
  • Teikniborðsstóll (hár stóll) fæst með örmum
  • Hjól fáanleg með harðri eða mjúkri bremsu
  • Setan og bakið getur verið með mismunandi litum
  • Bakstoðin fæst sem: Kókoshvít, ljósbrún, rauðgul, eplagræn, vínrauð, heiðblá, grásvört eða svört
  • Setan fæst sem: Kókoshvít, ljósbrún, rauðgul, eplagræn, vínrauð, heiðblá, grásvört, svört, djúpgul, grá, kóngablá, blá eða fjólublá
  • Cobi fæst með svarti grind/blöðunduðum litum eða hvítri grind / blönduðum litum

  Steelcase er eitt stærsta fyrirtæki í heimi í framleiðslu skrifstofuhúsgagna.

  Steelcase er leiðandi í ábyrgð. Steelcase Global Warranty = Ábyrgð í sérflokki

  • 12 ára Steelcase ábyrgð á öllum hreyfanlegum hlutum
  • Lífstíðarábyrgð á sætisskel, ytri bakskel, undirstelli og fóthring
  • 5 ára ábyrgð á áklæði

   

  Frekari upplýsingar
 • Vesper 3 Barstóll Vesper 3 Barstóll

  Vesper 3 Barstóll

  Vörumerki:
  • Vesper 3 Barstóll
  • Vesper 3 Barstóll
  • Vesper 3 Barstóll
  • Vesper 3 Barstóll
  • Vesper 3 Barstóll
  • Vesper 3 Barstóll
  • Vesper 3 Barstóll
  • Vesper 3 Barstóll
  • Vesper 3 Barstóll

  Vesper 3 Barstóll

  Barstóll

  • Þægilegur barstóll
  • Sætið er úr pólýprópýlen trefjaplasti
  • Krómgrind
  • Grindin er 755 mm há
  • Hægt að fá með háu eða lágu baki
   • Lágt bak er 165 mm
   • Hátt bak er 375 mm
  • Fáanlegir í eftirfarandi litum:
   • Svartur
   • Grár
   • Kremaður
   • Hvítur
   • Ljósblár
   • Grænn
   • Gulur
   • Appelsínugulur
  Frekari upplýsingar