Campos er hágæða stóll frá hinum þekkta framleiðanda Interstuhl í Þýskalandi. Góð stílhrein hönnun er einkenni þessa góða stóls sem hentar vel fyrir alla vinnustaði. Gæða efni og áhersla á smáatriðin er aðalmerki hönnuðarins Reiner Moll sem hefur tekist að sameina styrk og léttleika Campos í sérstakan stól. Þetta er falleg og sígild hönnun á góðu verði. Fjölbreyttar stillingar og útfærslur.

Endurhugsuð notendaupplifun og hönnun. Campos sameinar alla þá nauðsynlegu kosti sem góður skrifstofustóll þarf að hafa og lítur vel út á meðan. Campos er fyrir þá sem vilja hágæða vöru á viðráðanlegu verði.

Campos

Engin vara fannst sem passar við valið