Góð hönnun heldur gildi sínu og er tímalaus. Þetta er löngu sönnuð staðreynd, en að finna nýjar leiðir til að hanna fallega vöru með mikið notanagildi getur reynst mikil áskorun. Xantos er vörulína með allan pakkann, fallega hönnun, mikið notagildi og gríðarleg gæði. Hún er hvorutveggja hefðbundin og dýnamísk, fullkomin einfaldleiki. Útlit Xantos minnir á klassíska þýska hönnun þar sem einfaldleiki og þægindi eru í fyrirrúmi.

Xantos

Engin vara fannst sem passar við valið